6. maðurinn – Ársmiðasala

Stuðningsmenn Körfuknattleiksdeildar KR:
Ársmiðasala hafin

Miðaverð á leiki í vetur verður 1500 kr. fyrir fullorðinn en 1000 kr. 12 – 16 ára. Kortið gildir á alla heimaleiki mfl. karla og kvenna fyrir utan bikarleiki. Það má áætla að karla- og kvennaliðið nái töluvert langt í öllum keppnum vetrarins og því verði heimaleikjafjöldi karla um það bil 24 leikir (fyrir utan bikarleiki) og 30 hjá kvennaliðinu. Þannig að töluverður sparnaður hlýst af því að fjárfesta í árskorti.. Fyrir utan þennan sparnað fær árskorthafinn forgang á bestu bekkina í sal fyrir miðju,  Með því að skrá sig á póstlista KR KÖRFU á heimasíðu körfunar www.kr.is/karfa fær viðkomandi auglýsingu á leikdegi þar sem mint er á leik kvöldsins

 

 

                                                    Árskort  KR körfu

 

 

               Hvíta kortið

30 þ. kr./ári

 

               Svarta kortið

40 þ. kr./ári 

Aðgangur fyrir einn á alla heimaleiki mfl. karla og kvenna
(að undanskildum bikarleikjum)
Aðgangur fyrir tvo á alla heimaleiki mfl. karla og kvenna
(að undanskildum bikarleikjum)
Frátekið sæti í DHL höllinni
(á besta stað, fyrir miðju)
Frátekin sæti í DHL höllinni
(á besta stað, fyrir miðju)
Aðgangur að póstlista KR körfu
(tilkynningar um aðalviðburði KR körfu, fréttabréf, o.fl.)
Aðgangur að póstlista KR körfu
(tilkynningar um aðalviðburði KR körfu, fréttabréf, o.fl.)

 

 

Greiðslumöguleikar:

 

A) Millifærsla á reikning KR Körfu 0701-26-5314kt. 510987-1449, skýring: „árskort“ + kennitala þín, og þá færðu árskortið sent í pósti á lögheimili þitt 2-3 dögum síðar.

B) Staðgreitt eða Debet/Visa/Euro í DHL höllinni á næsta heimaleik.

Nánari upplýsingar veitir Böðvar E. Guðjónsson – bodvarg@internet.is  eða gsm 8220300.

 

 

 

Share this article with friends