Körfuknattleiksdeild

7. flokkur karla hélt utan á Scania Cup

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔18.April 2019

Strákar úr 7.flokk karla héldu utan í morgun til Svíþjóðar og munu taka þátt á Scania Cup mótinu sem fer um páskanna í Södertålje.

Þorsteinn Már Ragnarsson hoppaði í skarðið fyrir Emil Barja sem er á fullu með KR í úrslitakepnninni. Þorsteinn Már er þjálfari hjá Þór Þorlákshöfn og hefur staðið sig þar mjög vel. Unglingaráð þakkar Þorsteini fyrir sitt framlag.

Mynd: Þorsteinn Már alltaf léttur

Riðill drengjanna liggur fyrir og eru leikirnir eftirfarandi:

Föstudagur:

06:40 að Ísl tíma gegn Falcon frá Danmörku

14:40 að Ísl tíma gegn Lobas frá Svíþjóð

Laugardagur:

06:45 að Ísl tíma gegn WB-Pantterit C-boys frá Finnlandi

Strákarnir leika svo um sæti eftir riðlakeppnina.

Mynd: Hópurinn í Leifsstöð í morgun

Deila þessari grein

Tengdar greinar

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

Úrslitakeppnin í Unglingaflokki karla fer fram um næstu helgi 17-19 maí og verður leikið í Mustad-Höllinni í Grindavík. KR-ingar sigruðu Keflavík/Grindavík

Lesa meir