Fréttir á KR.is

Æfingar falla niður í DHL-Höllinni frá 13:00-18:00 miðvikudaginn 3. október

📁 Fréttir á KR.is 🕔02.October 2018

Vegna Evrópuleiks 2. flokks karla KR gegn Elfsborg frá Svíþjóð í UEFA Youth cup þá falla allar æfingar í DHL-Höllinni niður frá 13:00-18:00.

Æfingar verða eftir klukkan 18:00 og fram til 23:00 

Deila þessari grein

Tengdar greinar