Körfuknattleiksdeild

Auka aðalfundur körfu 22.júní

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔12.June 2018
Auka aðalfundur körfu 22.júní

Samþykkt var á aðalfundi Körfuknattleiksdeildar KR 6. mars síðastliðinn að halda aukaaðalfund að loknu keppnistímabilinu.  Hér með er til hans boðað.

Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar KR verður haldinn
föstudaginn 22. júní í félagsheimili KR, bikaraherberginu, kl 17.00.

Dagskrá:

  1. Kosning stjórnar
  2. Önnur mál.

 

Deila þessari grein