Körfuknattleiksdeild

Benedikt Rúnar Guðmundsson þjálfari ársins

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔10.May 2019

Benedikt Rúnar Guðmundsson var kosinn besti þjálfari Dominosdeildar kvenna veturinn 2018-2019. Benedikt sem kom kvennalipinu uppúr 1.deild fyrir ári síðan gerði frábæra hluti með liðið í vetur og virtist liðið vera það eina sem gat veitt Íslands-, deildar- og bikarmeisturum Vals einhverja keppni.

Liðið var á toppi deildarinnar um tíma en endaði í fjórða sæti. Liðið féll svo út fyrir Val 1-3 og lék vel.

Benedikt er vel að þessum verðlaunum kominn

Deila þessari grein

Tengdar greinar

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

Úrslitakeppnin í Unglingaflokki karla fer fram um næstu helgi 17-19 maí og verður leikið í Mustad-Höllinni í Grindavík. KR-ingar sigruðu Keflavík/Grindavík

Lesa meir