Körfuknattleiksdeild

Bikarúrslitaleikur unglingaflokks karla KR/KV – Breiðablik klukkan 18:30 í dag

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔14.February 2020

Strákarnir í unglingaflokki karla mæta Breiðablik í bikarúrslitum KKÍ og Geysis. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni klukkan 18:30.

Strákarnir hafa á leið sinni í úrslitaleikinn unnið eftirfarandi viðureignir:

16-liða úrslit

Fjölnir á útivelli 65-73

undanfara að 8-liða úrslitum (vegna misstaka á skrifstofu KKÍ)

Keflavík á heimavelli 95-91

8-liða úrslit

Tindastóll sem gáfu leikinn og KR/KV sigruðu því 20-0

Undanúrslit

Njarðvík á útivelli 57-62

Mótherjinn í dag eru Breiðablik sem ekki hafa tapað leik á árinu. Þeir eru efstir á Íslandsmótinu en þeir unnu á leið sinni í úrslitaleikinn:

16-liða úrslit

Sátu hjá

8-liða úrslit

Snæfell á heimavelli 97-69

Undanúrslit

Selfoss á heimavelli 74-67

Mynd: Ólafur Þorri Sigurjónsson og félagar verða í baráttunni í dag gegn Blikum klukkan 18:30

Deila þessari grein