Körfuknattleiksdeild

Breiðablik – KR á miðvikudag í Smáranum

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔05.February 2019

Nítjánda umferð Dominosdeildar kvenna fer fram miðvikudaginn 6. febrúar þar sem KR mæta Breiðablik á útivelli í Smáranum.

Liðin hafa mæst tvívegis á tímabilinu og sigruðu KR báða leikina. Í Smáranum sigruðu KR í hörkuleik 73:76 og svo aftur 66:73 í DHL-Höllinni.

Fjölmennum í Smárann og styðjum stelpurnar okkar í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.

Mynd: Orla O´Reilly fer hérna framhjá Snæfellsvörninni í síðasta leik myndina tók Bára Dröfn

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Unglinga karla og Stúlknaflokkur spila til úrslita á sunnudag

Unglinga karla og Stúlknaflokkur spila til úrslita á sunnudag

Í kvöld og um helgina fara fram fjölmargir bikarúrslitaleikir í Bikarkeppni Geysis og KKÍ. Úrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll.  Við

Lesa meir