Fréttaflokkur "Körfuknattleiksdeild"

7.flokkur KR gerði góða hluti á Íslandsmótinu

7. flokkur drengja léku með þrjú lið á Íslandsmótinu helgina 1.-2. febrúar. Strákarnir stóðu sig vel en liðin léku í Akurskóla, Íþróttahúsi Kennaraháskólanum ..

Lesa meira

Sex KR-ingar í 16 manna landsliðs hópum U16 og U18

Landsliðsnefnd og þjálfarar hjá KKÍ hafa valið 16 manna hópa sem munum æfa fyrir verkefni sumarsins, NM og EM hjá bæði U16 og U18 stúlkna og drengja. KR-ingar eiga sex..

Lesa meira

Sigur á Haukakonum í DHL-Höllinni

KR-konur sigruðu Hauka 75-72 en sigurinn var öruggari en tölurnar gefa til kynna, KR voru 16 stigum yfir þegar að um 1:40 voru eftir af leiknum. Danielle Rodriquez var með fr..

Lesa meira

KR – Haukar í Dominosdeild kvenna í kvöld klukkan 19:15

KR konur mæta Haukum úr Hafnarfirði í DHL-Höllinni klukkan 19:15 í kvöld en Haukar unnu síðasta leik liðanna sem fór fram í Ólafssal. Bæði lið eru að koma úr b..

Lesa meira

7. flokkur kvenna og mb. 11 ára tóku þátt í fjölliðamótum á dögunum

KR teflir fram tveimur liðum í 7. flokki en A liðið vann sig upp í A-riðil á síðasta móti og lék því að meðal þeirra bestu í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Eftir..

Lesa meira

9. flokkur stúlkna töpuðu fyrir Keflavík í bikarúrslitum

KR stúlkur í 9. flokki mættu Keflavíkur stúlkum í Bikarúrslitum þar sem þær töpuðu 45-70. Staðan í hálfleik var 25-34 Keflavík í vil. Stigahæst í liði KR var Ma..

Lesa meira

Stúlknaflokkur töpuðu fyrir Njarðvík í úrslitum Bikarkeppninni

Stelpurnar í stúlknaflokki töpuðu 62-69 í Bikarúrslitum fyrir Njarðvík í Laugardalshöllinni. Eygló Kristín Óskarsdóttir var framlagshæst með 22 en hún skoraði 13 ..

Lesa meira

Drengjaflokkur Bikarmeistarar 2020

KR-ingar sigruðu Breiðablik í úrslitaleik drengjaflokks 103-79 eftir að hafa leitt í hálfleik 52-35. Í jöfnu KR-liði þar sem margir leikmenn lögðu í púkkið var Þor..

Lesa meira

Þrír bikarúrslitaleikir í dag í Laugardalshöllinni

Úrslitaleikir Geysisbikarsins klárast í dag en þá fara fram þrír leikir. Við KR-ingar eigum lið í öllum þremur leikjum dagsins. Fyrsti leikur dagsins er á milli KR ..

Lesa meira

Grátlegt tap gegn Blikum í úrslitaleik í unglingaflokki karla

KR og Breiðablik mættust í bikarúrslitaleik í kvöld þar sem Blikar sigruðu 72-75 í æsispennandi leik. Staðan í hálfleik var 40-40. Benedikt Lárusson var stigahæstur ..

Lesa meira

Bikarúrslitaleikur KR – Skallagrímur Laugardag kl 1630 – Miðasala hafin

KR konur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik KKÍ og Geysis Laugardaginn 15. febrúar klukkan 16:30 með frábærum sigri á Valskonum. Mótherjinn er Skallagrímur sem unnu H..

Lesa meira

Bikarúrslitaleikur unglingaflokks karla KR/KV – Breiðablik klukkan 18:30 í dag

Strákarnir í unglingaflokki karla mæta Breiðablik í bikarúrslitum KKÍ og Geysis. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni klukkan 18:30. Strákarnir hafa á leið sinni ..

Lesa meira

Sjáðu sigurkörfur Sönju gegn Val – Úrslitaleikur gegn Skallagrím á laugardag

RÚV voru með leikinn í beinni útsendingu á RÚV2 en leikurinn var frábær skemmtun. Sanja Orosovic smellti niður tveimur risa þriggja stiga körfum á loka mínútunni í f..

Lesa meira

Magnaður sigur á Val og KR konur í bikarúrslit á Laugardaginn

KR konur tryggðu sér sæti í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ og Geysis með mögnuðum sigri 99-104 í framlengdum leik. KR leiddu í hálfleik 44-50 og voru að hitta mjög vel. ..

Lesa meira

Viðtal við Kristínu B. Jónsdóttur – Bikarupphitun

Kristín Jónsdóttir er ein sú albesta sem spilað hefur með KR og þekkir vel að spila stóra leiki. Heimasíðan mátti til með að heyra í henni fyrir undanúrslitaleikinn..

Lesa meira

Viðtal við Sigrúnu Skarphéðinsdóttur – upphitun fyrir bikarinn

Við tókum KR goðsögnina Sigrúnu Skarphéðinsdóttur í tilefni þess að meistaraflokkur kvenna er að spila í Höllinni á fimmtudag í Geysisbikarnum í létt spjall. Sigr..

Lesa meira

KR-konur geta minnkað forskot Keflavíkur – Bikarsamantekt frá ÓÓJ

Heimasíðan fékk snillinginn Óskar Ófeig Jónsson til að taka saman tölfræðilegar staðreyndir um bikarþáttöku KR kvenna frá 1975-2019.  Greinin er skemmtileg lesning ..

Lesa meira

Magnaður sigur KR á Keflavík í unglingaflokki karla í DHL-Höllinni í dag

KR og Keflavík mættust í DHL-Höllinni fyrr í dag þar sem strákarnir okkar sigruðu 77-72 í sveiflukenndum leik en þeir voru meðal annars undir í hálfleik 26-35.  Alfon..

Lesa meira

KR-ingar sigruðu Keflavík 88-82 í hörkuleik sem fór fram í DHL-Höllinni í kvöld, Keflavík leiddu í hálfleik 38-39. Frammistöðu kvöldsins átti Dino Cinac en hann sko..

Lesa meira

KR – Keflavík í kvöld klukkan 20:15 – BBQ frá 18:15

Stórleikur í kvöld þegar að Keflavíkingar mæta í heimsókn í DHL-Höllina klukkan 20:15, BBQ er frá 18:15. Ef það er einhvern tímann skyldumæting þá er þessi le..

Lesa meira