Fréttaflokkur "Körfuknattleiksdeild"

Unglinga karla og Stúlknaflokkur spila til úrslita á sunnudag

Í kvöld og um helgina fara fram fjölmargir bikarúrslitaleikir í Bikarkeppni Geysis og KKÍ. Úrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll.  Við eigum tvö lið í úrslitum..

Lesa meira

KR féllu út úr bikarnum gegn Njarðvík

KR og Njarðvík áttust við í undanúrslitum Geysis-bikarsins í gær þar sem Njarðvík höfðu betur 72-81 í Laugardalshöllinni. Njarðvík leika gegn Stjörnumönnum í ú..

Lesa meira

Bikarblað KR komið út

Bikarblað KR 2019 er komið út. Minnum á KR-miðasöluna á þessum link - https://tix.is/is/specialoffer/h7oj2qevy5qfg Njótið og sameinumst í Laugardalshöll annað kvöl..

Lesa meira

Undanúrslitin á fimmtudag (miðasala)

Fimmtudaginn 14 febrúar kl 20:15 í Laugardalshöll leika KR og Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla. Miðasala er hafin á netinu. Athugið að á slóðinni hér að ..

Lesa meira

Stúlknaflokkur með sigur í dag

Stelpurnar skelltu sér á Suðurlandið til að spila við FSU, sem er skipað stelpum frá hinum ýmsu bæjum á svæðinu. Eftir að hafa leitt allan leikinn sigruðu þær þæ..

Lesa meira

KRb unnu Hött í drengjaflokki

KR b sigruðu Hött frá Egilsstöðum 54-48 í DHL-Höllinni í dag. KR leiddu 30-27 í hálfleik. Óli Gunnar var stigahæstur með 18 stig. Gestirnir frá Egilsstöðum opnð..

Lesa meira

KR-ingar áfram á toppnum eftir öruggan sigur á Skallagrím

KR-ingar sigruðu Skallagrím 80-64 í DHL-Höllinni eftir að hafa náð mest 33 stiga forystu í síðari hálfleik. Staðan í hálfleik var 43-32. Kiana Johnson var stigahæst ..

Lesa meira

Skallagrímur mæta í DHL-Höllina á laugardag

Á laugardag fer fram 20. umferð Dominosdeildar kvenna þegar að KR og Skallagrímur mætast klukkan 15:00 í DHL-Höllinni. Eftir frábæran sigur á Breiðablik á miðvikud..

Lesa meira

Tap í Hafnarfirði fyrir sprækum Haukum

KR-ingar léku í kvöld gegn Haukum á Ásvöllum og sigruðu Haukar 83-74, staðan í hálfleik 37-41 KR í vil. Julian Boyd var stigahæstur með 18 stig. KR-ingar mættu ein..

Lesa meira

KR sækir Hauka heim í kvöld

Átjanda umferð Dominosdeildar karla hefst í kvöld og leika KR-ingar gegn Haukum í DB Schenkerhöllinni Ásvöllum klukkan 19:15. KR-ingar eru í 5. sæti í harðri barátt..

Lesa meira

Öruggur sigur í Smáranum – Kiana með 50 stig

Kvennaliðið okkar sigruðu Breiðablik 81-102 í Smáranum í kvöld, staðan í hálfleik var 38-59. Kiana Johnson var stórkostleg með þrefalda tvennu, en daman skoraði 50 s..

Lesa meira

8. flokkur stóðu sig vel um helgina

Fjölliðamót hjá 8. flokki drengja fór fram um liðna helgi. KR tefldi fram þremur liðum og stóðu okkar menn sig vel. A liðið sigruðu tvo leiki og töpuðu tveimur, ..

Lesa meira

Breiðablik – KR á miðvikudag í Smáranum

Nítjánda umferð Dominosdeildar kvenna fer fram miðvikudaginn 6. febrúar þar sem KR mæta Breiðablik á útivelli í Smáranum. Liðin hafa mæst tvívegis á tímabilinu ..

Lesa meira

Slæmt tap á heimavelli gegn Njarðvík

KR-ingar töpuðu á heimavelli fyrir Njarðvík 55-71 þar sem staðan í hálfleik var 30-31 Njarðvík í vil. Julian Boyd var atkvæðamestur með 29 stig. KR-ingum gekk mj..

Lesa meira

Þrír sigrar á fjórum dögum

Stúlknalið KR í körfubolta vann öruggan sigur á sameinuðu liði Fjölnis, ÍR og Skallagríms á heimavelli síðdegis í dag. Þetta var þriðji sigur KR-liðsins á fjór..

Lesa meira

KR – Njarðvík á mánudag í DHL-Höllinni

Annað kvöld (mánudag) er toppslagur í Dominosdeild karla, en þá koma Njarðvíkingar í heimsókn. Þessi lið munu einmitt mætast í undanúrslitum Geysisbikarsins 14 febr..

Lesa meira

Unglingaflokkur karla unnu Sindra örugglega og eru komnir í bikarúrslit

KR og Sindri áttust við í undanúrslitum Geysisbikarsins í unglingaflokki á Hornafirði í dag. KR-ingar náðu snemma yfirhöndinni og sigruðu 50-97. Stigahæstur var Þorva..

Lesa meira

Öruggur sigur stúlknaflokks KR gegn Blikum

Breiðablik var ekki mikil fyrirstaða fyrir KR þegar liðin mættust í stúlknaflokki í körfubolta í DHL-Höllinni, 89:58. Blikar voru reyndar fyrri til að skora í leiknum,..

Lesa meira

KR í bikarúrslit í stúlknaflokki

Stúlknaflokkur KR í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitum í Geysisbikararnum á útivelli gegn baráttuglöðu liði Njarðvíkur í kvöld. Ljóst var að Njarðvík æt..

Lesa meira

Valið í 16 manna hópa yngri landsliða

KKÍ tilkynntu í dag æfingahópa fyrir U16 og U18 liðin sem þjálfarar liðanna hafa valið. Við KR-ingar eigum sjö leikmenn í liðunum fjórum. U16 stúlkna Lea Gunnars..

Lesa meira