Fréttaflokkur "Körfuknattleiksdeild"

Stöndum Saman – Sláum aðsóknarmet í DHL-höllina!

Stöndum Saman - Sláum aðsóknarmet í DHL-höllina! Í ljósi þess að úrslitakeppnin hefur verið blásin af og KKD KR orðið fyrir verulegum tekjumissi þá ætlum við ..

Lesa meira

Leiktímabilinu 2019-2020 er lokið – Dominosdeildirnar stoppaðar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að í dag var ákveðið með framhaldið í tveimur efstu deildum karla og kvena í körfuboltanum. Enginn Íslandsmeistari verður tímab..

Lesa meira

KR-ingar tryggðu sér fjórða sætið með sigri á Valsmönnum

Næst síðasta umferð Dominosdeildar karla hófst í kvöld þar sem KR-ingar sóttu Valsmenn heim í Origo-Höllina. Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur með 22 stig í jö..

Lesa meira

Öruggur sigur á Bikarmeisturunum í DHL-Höllinni

KR konur sigruðu Skallagrím 65-50 þar sem þær voru yfir allan leikinn og leiddu mest með 24 stigum. Stigahæst var Sanja Orozovic með 21 stig. KR komu einbeittar til leik..

Lesa meira

Tveir góðir sigrar hjá Stúlknaflokki

Stelpurnar í Stúlknaflokki eru á fullu þessa daganna og léku þær tvo leiki gegn Keflavík og Njarðvík með stuttu millibili. Stelpurnar mættu til Keflavíkur 1. mars o..

Lesa meira

Frábær sigur á Stjörnunni í DHL-Höllinni

KR-ingar léku af krafti í kvöld þegar að þeir sigruðu topplið Dominosdeildarinnar 79-77 í spennandi leik þar sem KR leiddu 39-38 í hálfleik. Michael Craion var magnaðu..

Lesa meira

KR – Stjarnan í kvöld klukkan 20:15 í DHL-Höllinni – BBQ frá 18:15

KR-ingar taka móti Stjörnumönnum í DHL-Höllinni í kvöld klukkan 20:15 í 19. umferð Dominosdeildar Karla. BBQ hefst klukkan 18:15. Baráttan á lokakaflanum er hörð og..

Lesa meira

KR konur sækja Val heim á morgun í Origo-Höllina

Það er stórslagur í Dominosdeild kvenna á morgun þriðjudaginn 3. mars klukkan 19:15 þegar að Valur tekur á móti KR. Liðin hafa barist hart í vetur og slógu KR konur V..

Lesa meira

Gríðarlega mikilvægur sigur á Njarðvík í kvöld

KR-ingar sóttu magnaðan sigur á Njarðvík 81-87 í Dominosdeild Karla sem hófst aftur í kvöld eftir langt hlé. KR-ingar leiddu 31-40 í hálfleik og léku vel. Frammist..

Lesa meira

Dominosdeild karla fer af stað eftir hlé – KR-ingar sækja Njarðvík heim

KR-ingar sækja Njarðvíkinga heim sunnudagskvöldið 1. mars og hefst leikurinn klukkan 20:15. Liðin eru jöfn að stigum með 22 stig í 4-5 sæti deildarinnar. Baráttan er þ..

Lesa meira

Dino Cinac slasaðist illa á auga

Króatíski leikmaðurinn Dino Cinac slasaðist illa á auga á æfingu í síðustu viku þegar að hann fékk putta af krafti í augað með þeim afleiðingum að himna rifnaði..

Lesa meira

Körfuboltabúðir Brynjars og KR verða haldnar í vetrarfríi grunnskólanna

Körfuboltabúðir Brynjars og KR verða haldnar í vetrarfríi grunnskólanna. Vetrarfríið er kjörið tækifæri til að æfa sig aukalega og verða enn betri leikmaður. Þj..

Lesa meira

30 stiga sigur á Breiðablik í DHL-Höllinni

KR konur unnu öruggan sigur 98-68 á Breiðablik í Dominosdeild kvenna fyrr í kvöld, KR leiddu 47-41 í hálfleik. Sanja Orozovic var stigahæst með 28 stig, 12 fráköst og 4..

Lesa meira

Hildur Björg frá næstu vikurnar

Hildur Björg Kjartansdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna, verður ekki með liðinu næstu 6 vikurnar vegna meiðsla. Hildur hefur verið einstaklega óheppin undanfarið en..

Lesa meira

Sex stiga tap í Keflavík

Fjórða og síðasta umferðin í Dominosdeild kvenna hófst í dag þegar að KR töpuðu 77-71 fyrir Keflavík á útivelli. Hildur Björg Kjartansdóttir lék ekki með vegna m..

Lesa meira

KR konur sækja Keflavík heim í dag

Fjórða og síðasta umferð Dominosdeildar kvenna hefst í dag. KR sækja Keflavík heim í Blue-Höllina klukkan 14:00. Síðast þegar að þessi lið léku var það í bik..

Lesa meira

7.flokkur KR gerði góða hluti á Íslandsmótinu

7. flokkur drengja léku með þrjú lið á Íslandsmótinu helgina 1.-2. febrúar. Strákarnir stóðu sig vel en liðin léku í Akurskóla, Íþróttahúsi Kennaraháskólanum ..

Lesa meira

Sex KR-ingar í 16 manna landsliðs hópum U16 og U18

Landsliðsnefnd og þjálfarar hjá KKÍ hafa valið 16 manna hópa sem munum æfa fyrir verkefni sumarsins, NM og EM hjá bæði U16 og U18 stúlkna og drengja. KR-ingar eiga sex..

Lesa meira

Sigur á Haukakonum í DHL-Höllinni

KR-konur sigruðu Hauka 75-72 en sigurinn var öruggari en tölurnar gefa til kynna, KR voru 16 stigum yfir þegar að um 1:40 voru eftir af leiknum. Danielle Rodriquez var með fr..

Lesa meira

KR – Haukar í Dominosdeild kvenna í kvöld klukkan 19:15

KR konur mæta Haukum úr Hafnarfirði í DHL-Höllinni klukkan 19:15 í kvöld en Haukar unnu síðasta leik liðanna sem fór fram í Ólafssal. Bæði lið eru að koma úr b..

Lesa meira