Fréttaflokkur "Körfuknattleiksdeild"

Lokaúrslit hefjast á Þriðjudag KR-ÍR

Lokaúrslit Dominosdeildar karla hefjast í DHL-Höllinni þriðjudaginn 23.apríl klukkan 19:15 þegar Reykjavíkurfélögin KR og ÍR mætast. Gera má ráð fyrir troðfullu ..

Lesa meira

Strákarnir á Scania Cup leika um 9-12 sæti

7. flokkur drengja sem eru um páskanna að spila á Scania Cup töpuðu í gær fyrir KFUM Blackebergs 51-35 þar sem svæðispressan fór illa með okkar menn. Á Íslandi má ek..

Lesa meira

Fréttir af KR-ingum á Scania Cup

Strákarnir í 7. flokki drengja hafa lokið riðlakeppninni og leika þeir í umspili klukkan 14:40 gegn KFUM Blackebergs um að komast í 8-liða úrslit. KR sigraði einn lei..

Lesa meira

KR-ingar mæta ÍR í úrslitum Dominosdeild Karla – Leikjaniðurröðun

Undanúrslit Dominosdeildar karla kláruðust í kvöld þar sem ÍR sigruðu Stjörnuna 79-83 og seríuna 2-3. KR-ingar verða því með heimavöll í úrslitaeinvíginu sem hefs..

Lesa meira

7. flokkur karla hélt utan á Scania Cup

Strákar úr 7.flokk karla héldu utan í morgun til Svíþjóðar og munu taka þátt á Scania Cup mótinu sem fer um páskanna í Södertålje. Þorsteinn Már Ragnarsson hop..

Lesa meira

Sögulegur sigur á Þór Akureyri í drengjaflokk

Síðasti leikur strákanna í drengjaflokk fór fram á sunnudag þegar að Þórsarar frá Akureyri mættu í DHL-Höllina. KR-ingar voru fimm vegna veikinda leikmanna. KR-ingar ..

Lesa meira

Leikdagar í úrslitaviðureign Dominosdeildar karla klár

Þrátt fyrir að enn sé ekki búið að útkljá einvígi Stjörnunnar og ÍR þá eru leikdagar fyrir úrslitaeinvígið klárir. Úrslitaeinvígið hefst þriðjudaginn 23. apr..

Lesa meira

KR-ingar komnir í úrslit eftir sigur á Þór

KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitum Dominosdeildar karla sjötta árið í röð eftir 93-108 sigur í Þorlákshöfn. Julian Boyd var stigahæstur með 26 stig og 11 frákö..

Lesa meira

KR-Þór Þ klukkan 18:30 í Þorlákshöfn

Fjórði leikur KR og Þór Þorlákshöfn fer fram í kvöld en með sigri geta KR-ingar tryggt sér sæti í úrslitum Dominosdeildar karla. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og h..

Lesa meira

KR stelpurnar duttu úr keppni með reisn gegn Valsstúlkum

Fjórði leikur KR og Vals fór fram í kvöld í DHL-Höllinni þar sem Valur tryggði sér sæti í úrslitum Dominosdeildar kvenna með 81-84 sigri í spennandi og skemmtilegum ..

Lesa meira

KR-ingar léku vel í DHL-Höllinni og leiða einvígið 2-1 gegn Þór Þ.

Það var vel mætt í DHL-Höllina í kvöld þar sem KR-ingar tryggðu sér 2-1 forystu með 98-89 sigri, KR leiddu í hálfleik 55-46. Kristófer Acox var stigahæstur með 26 s..

Lesa meira

KR sigruðu Þór Þorlákshöfn í unglingaflokki

Fyrr í dag mættust KR og Þór Þorlákshöfn í unglingaflokki en sömu lið eigast við í kvöld í undanúrslitum Dominosdeild karla. KR-ingar sigruðu leikinn 111-88 eftir a..

Lesa meira

Stórleikir um helgina í DHL-Höllinni

Um helgina verða fimm leikir á dagskrá í DHL-Höllinni og einsog sem oftast er mikið um að vera í DHL-Höllinni. Við ætlum að skoða leikina sem eru á dagskrá. Á la..

Lesa meira

KR og Þór Þorlákshöfn á laugardagskvöld

KR og Þór frá Þorlákshöfn mætast í 3. leik í undanúrslitum Dominosdeildar karla á laugardaginn klukkan 20:00. Eins og oft áður þá verður DHL-Höllin troðfull og..

Lesa meira

Sigur á Val í spennuleik í DHL-Höllinni hjá drengjaflokki

Strákarnir í drengjaflokki sigruðu Val í kvöld í DHL-Höllinni 82-80 í jöfnum og spennandi leik. Þorvaldur Orri Árnason var stigahæstur með 27 stig. KR-ingar í þriðj..

Lesa meira

Stórleikur Ástrósar lykillinn að sigri KR á Val

KR-ingar mættu í Valsheimilið í kvöld með bakið upp við vegg, 2-0 undir viðureign sinni gegn öflugu liði heimamanna í úrslitakeppninni í Dominosdeild kvenna og aðein..

Lesa meira

Þriðji leikur KR og Val að Hlíðarenda á fimmtudag

Undanúrslit Dominosdeildar kvenna halda áfram en þriðji leikur KR og Val fer fram fimmtudaginn 11. apríl klukkan 18:00 í Origo-Höllinni. Valur leiðir einvígið 2-0 og KR-s..

Lesa meira

Tap í Þorlákshöfn og serían jöfn 1-1 – Leikur 3 á laugardagskvöld

Annar leikur KR og Þór Þorlákshöfn fór fram í kvöld í Þorlákshöfn þar sem heimamenn sigruðu 102-90, staðan í hálfleik var 48-40. Julian Boyd var stigahæstur með ..

Lesa meira

KR-ingar sækja Þór Þorlákshöfn heim í kvöld

KR og Þór Þorlákshöfn eigast við í undanúrslitum Domionsdeildar Karla og fer leikur 2 fram í Þorlákshöfn í kvöld klukkan 19:15. Rútuferð frá KR í boði Alvogen kl..

Lesa meira

Tap fyrir Valsstúlkum sem leiða einvígið 0-2

Undanúrslit Dominosdeildar kvenna héldu áfram í dag þegar að KR-ingar tóku á móti Val, lokatölur 77:84 og leiða Valsstúlkur einvígið 0-2. KR-ingar hófu leikinn be..

Lesa meira