Fréttaflokkur "Körfuknattleiksdeild"

Reykjavíkurslagur – KR gegn ÍR í kvöld

Reykjavíkurlipin KR og ÍR eigast við í kvöld klukkan 19:15 í DHL-Höllinni. KR-ingar eru í fimmta sæti með 5 sigra en ÍR eru í því sjöumda með 4 sigra og því mi..

Lesa meira

Vinningaskrá Happdrætti meistaraflokks KR körfu 2018

Búið er að draga í Happdrætti meistaraflokks KR körfu 2018 Eftirfarandi númer eru vinningsmiðar:  Sölumenn miðanna munu koma vinningum til vinningshafa. Mið..

Lesa meira

Dominosdeild kvenna – KR gegn Breiðablik á miðvikudag í DHL-Höllinni

KR stelpur mæta Breiðablik miðvikudaginn 12. desember klukkan 19:15 í DHL-Höllinni. KR stúlkur sigruðu fyrri leik liðanna í Smáranum með góðum leik. KR konur töpuðu ..

Lesa meira

KR-Bumban með sigur á útivelli í DHL-Höllinni gegn KV

KR-Bumban rakar inn sigrum og voru það KV-menn sem lágu í dag, lokatölur 51-62 fyrir KR-Bumbuna. KV-menn á heimavelli gegn KR-Bumbunni í DHL-Höllinni hófu leikinn betur..

Lesa meira

KR skotnir á kaf í Garðabæ

Það var stórleikur í Garðabæ sunnudagskvöldið 9. desember þegar að Stjarnan og KR mættust í Dominosdeild karla, Stjarnan voru sterkari aðilinn og sigruðu 95-84 eftir ..

Lesa meira

Fjölnisdrengir sterkir gegn KR í 10. flokki

KR og Fjölnir mættust í DHL-Höllinni á sunnudag þar sem gestirnir sigruðu 36-64. Eftir jafnan fyrsta leikhluta þá sigu Fjölnismenn framúr og bættu jant og þétt vi..

Lesa meira

Góður sigur á Breiðablik í 10. flokki stúlkna

Stelpurnar í 10. flokki stúlkna leika í sameiginlegu liði með Fjölni, þær léku í Smáranum um helgina og sigruðu 23-47. Okkar dömur voru að standa sig vel og góðu..

Lesa meira

Tap í Hólminum

Kvennaliðið okkar náði sér aldrei á strik í leiknum gegn Snæfell í Hólminum á laugardag, lokatölur 64-46 fyrir Snæfell og KR í 3. sæti deildarinnar. Liðin hafa ..

Lesa meira

KR c úr leik í bikarnum í 9. flokki

Strákarnir í 8. flokki léku sem C lið í bikarkeppni 9. flokks. Leikurinn fór fram í DHL-Höllinni og lokatölur 27-67. Strákarnir eru því úr leik og munu einbeita sér a..

Lesa meira

Dominosdeild kvenna í dag Snæfell – KR

  Það er stórleikur í Dominosdeild kvenna í dag þegar að liðin í öðru og þriðja sæti mætast í Stykkishólmi klukkan 17:00 Snæfell - KR. KR sigruðu í f..

Lesa meira

Leikir helgarinnar hjá KR körfu

Það eru strákarnir í 9. flokki sem hefja leikjahrinuna þessa helgina en þeir leika á Flúðum klukkan 18:00 föstudaginn 7. desember. Strákarnir í 8. flokki keppa sem K..

Lesa meira

KR-Bumban lagði Leikni R.

Þungavigtaliðið KR-Bumban fengu Leikni Reykjavík í heimsókn um helgina í DHL-Höllina. KR-Bumban hefur verið á siglingu undir harðri stjórn Pavels Ermolinski og skila..

Lesa meira

KR áfram í bikarnum eftir sigur á Snæfell

Strákarnir í drengjaflokki heimsóttu Snæfell heim í gær og var um bikarleik í 16-liða úrslitum að ræða. Lokatölur 53-91 KR í vil. Þorvaldur Orri Árnason var stigah..

Lesa meira

17 KR-ingar í yngri landsliðs hópum sem æfa um jólin

Þjálfarar yngrilandsliða KKÍ hafa valið fyrstu æfingahópa sína en æft verður á milli jóla og nýárs. 17 KR-ingar eru í hópunum og óskum við þeim öllum góðs gen..

Lesa meira

KR-ingar stóðu sig vel á Egilsstöðum í 7. flokki

B-lið 7. flokks léku í E-riðli sem fram fór á Egilsstöðum um helgina. Þór Þorlákshöfn mættu ekki en leiknir voru þrír leikir og var hart barist. Strákarnir enduðu..

Lesa meira

KR b í 7.flokki á leið til Egilsstaða

Strákarnir í 7. Flokki voru að skella sér í flug til Egilsstaða en þar fer fram E-riðill. Drengirnir voru léttir á leið út í vél. ..

Lesa meira

Leikir helgarinnar hjá KR-ingum

Það er nóg um að vera hjá KR-ingum um helgina - við skulum skoða leiki helgarinnar. Í kvöld föstudaginn 30. nóvember leikur B-lið 10. flokks gegn b-liði Haukum kluk..

Lesa meira

Góð helgi hjá minnibolta 10 ára strákum

Strákarnir í minnibolta 10 ára kepptu í annari umferð Íslandsmótsins en mótið fór fram í Origo-Höllinni að Hlíðarenda helgina 24-25 nóvember. KR voru með 3 lið sk..

Lesa meira

Minnibolta stelpurnar 10 ára stóðu sig frábærlega í Garðabæ

Stelpurnar í minnibolta kvenna 10 ára kepptu í annarri umferð Íslandsmótsins síðustu helgi. Spilað var í Mathús Garðabæjar höllinni og mótið virkilega vel útfært ..

Lesa meira

KR á toppnum í Dominosdeild kvenna eftir góðan heimasigur á Val

KR stúlkur tryggðu sér dýrmæt tvö stig með því að leggja sterkt lið Val á heimavelli 82-79 eftir að hafa leitt 41-38 í hálfleik. Orla O´Reilly var stigahæst með 2..

Lesa meira