Körfuknattleiksdeild

Dominosdeild Karla fer af stað í kvöld

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔06.January 2019

KR-ingar hefja leik í Borgarnesi í kvöld klukkan 19:15.

KR og Skallagrímur léku einmitt fyrsta leik tímabilsins í DHL-Höllinni þar sem KR-ingar sigruðu. Bæði lið hafa breyst síðan þá og berður fróðlegt að sjá hvernig liðin koma stemmd eftir Jólafríið.

 

Deila þessari grein