Körfuknattleiksdeild

Miðasala fyrir leik KR og Hauka er hafin!

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔12.April 2018

Miðasala fyrir leik 4 er hafin og það borgar sig að kaupa miða strax til að lenda ekki í veseni þegar nær dregur. Það er búist við stappfullri DHL-höll en stuðningsmenn Hauka ætla að fjölmenna á leikinn.

Leikurinn hefst klukkan 20:00 en það verður KR BBQ og andlitsmálun frá klukkan 17:30.

Smelltu hérna til að fara á miðasöluvef KR.

 

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Körfuboltanámskeið 23-27 júlí

Körfuboltanámskeið 23-27 júlí

Auka körfuboltanámskeið verður 23-27 júlí. 09.00-10.30. stelpur og strákar fædd 2007, 2006 og 2005. 10.30-12.00 stelpur og strákar fædd 2008, 2009 og

Lesa meir