Körfuknattleiksdeild

Frábær sigur á Stjörnunni í DHL-Höllinni

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔07.March 2020

KR-ingar léku af krafti í kvöld þegar að þeir sigruðu topplið Dominosdeildarinnar 79-77 í spennandi leik þar sem KR leiddu 39-38 í hálfleik. Michael Craion var magnaður í liði KR en hann skoraði 25 stig, tók 9 fráköst, gaf 3 stoðsendingar og stal 2 boltum.

Magnaður sigur hjá okkar mönnum en við leyfum umfjöllun af visir.is og karfan.is að segja allt til um leikinn.

Tölfræði leiksins

Sigurinn styrkti stöðu KR í fjórða sætinu og eiga KR-ingar ennþá möguleika á að ná þriðja sætinu en liðið á eftir að leika tvo leiki í Dominosdeildinni. Gegn Val 12. mars á útivelli og svo lokaleikinn gegn Þór Akureyri 19. mars í DHL-Höllinni.

Umfjöllun af visir.is

Umfjöllun af karfan.is

Mynd tekin af mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

 

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Sumarnámskeið í körfu

Sumarnámskeið í körfu

Sumarnámskeið í körfu er klárt en Brynjar Þór Björnsson mun stýra því. Skráning fer fram á kr.felog.is

Lesa meir