Körfuknattleiksdeild

Frestun aðalfundar körfuknattleiksdeildar

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔13.March 2019

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar sem átti að fara fram í kvöld frestast vegna mikilvægs leiks KR og Snæfells í Dominosdeild kvenna í kvöld. Ný dagsetning aðalfundar verður auglýst síðar.

Stjórnin

Deila þessari grein

Tengdar greinar