Fréttir

Tap gegn Alicante í Valencia

Karlaliðið okkar er í æfinga- og keppnisferð í Valencia en aðstaðan hérna er í heimsklassa, meira um það síðar. Eitt af sterkari liðum Leb Silver deildarinnar Ali..

Lesa meira

Alvogen mótið í DHL-Höllinni 6-7 október

Hið árlega körfuknattleiksmót, Alvogenmótið fer fram í DHL-Höllinni helgina 6-7 október. Leikið verður í 1-4 bekk bæði hjá stelpum og strákum. Skráningarfrestur..

Lesa meira

Tap gegn Njarðvík á minningarmóti Péturs

Karlalið KR körfu töpuðu í dag 69-82 fyrir Njarðvík sem sigruðu mótið. Julian Boyd var stigahæstur með 18 stig. Julian Boyd var heldur betur klár í slaginn en hann..

Lesa meira

Sigur á Keflavík – Úrslit gegn Njarðvík

KR-ingar sigruðu Keflavík í kvöld 73-89 eftir að hafa leitt 34-44 í hálfleik. Stigahæstur var Julian Boyd með 19 stig sem öll komu í síðari hálfleik. Björn Kristj..

Lesa meira

Sigur á Grindavík í Minningarmóti Péturs

Karlaliðið okkar lék sinn fyrsta æfingaleik í kvöld gegn Grindavík á Minningarmóti Péturs Péturssonar Osteopata.  Leikurinn fór fram í Íþróttahúsi Keflavíkur og ..

Lesa meira

Morgunæfingar farnar í gang

Körfuknattleiksdeildin býður nú krökkum 11 ára og eldri að mæta á morgunæfingar þrisvar sinnum í viku. Æfingarnar eru frá 07:00-07:50 mánudaga, miðvikudaga og föst..

Lesa meira

Æfingar falla niður til klukkan 17:30 í dag

Þriðjudaginn 11. september munu allar æfingar falla niður frá klukkan 14:40 til 17:30 venga landsleiks Íslands og Slóvakíu í U-21 í knattspyrnu, en leikurinn fer fram á..

Lesa meira

Ný æfingatafla vetrarins komin á netið

Mánudaginn 27. ágúst hefjast æfingar hjá Körfuknattleiksdeild KR. Æfingataflan er komin á netið og hægt er að skoða hana hér Skráning iðkenda fer fram í Nóra..

Lesa meira

Körfuboltaskóli eftir verslunarmannahelgina

  Körfuboltaskóli KR verður í fullu fjöri í ágúst og hefst strax eftir verslunamannahelgi eða þriðjudaginn 7. ágúst og stendur yfir alla virka daga til föstud..

Lesa meira

Emil Barja til liðs við KR – Björn Kristjáns framlengdi

Emil Barja er genginn í raðir KR frá Haukum. Samningur Emils við KR er til tveggja ára en hann var kynntur til leiks á fjölmiðlafundi hjá KR í vikunni. Við sama tilef..

Lesa meira

Körfuboltanámskeið 23-27 júlí

Auka körfuboltanámskeið verður 23-27 júlí. 09.00-10.30. stelpur og strákar fædd 2007, 2006 og 2005. 10.30-12.00 stelpur og strákar fædd 2008, 2009 og 2010. Skemm..

Lesa meira

Auka aðalfundur körfu 22.júní

Samþykkt var á aðalfundi Körfuknattleiksdeildar KR 6. mars síðastliðinn að halda aukaaðalfund að loknu keppnistímabilinu.  Hér með er til hans boðað. Aukaaðalfu..

Lesa meira

Frestun á aukaaðalfundi Körfuknattleiksdeildar KR

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að fresta um óákveðinn tíma aukaaðalfundi Körfuknattleiksdeildar KR sem halda átti í kvöld kl. 17.30. Tilkynnt verður síðar um n..

Lesa meira

Hjalti Þór þjálfar hjá KR

Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur gengið frá samningi um að verða þjálfari drengja- og unglingaflokks í KR auk þess að verða aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Hja..

Lesa meira

Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar KR

Samþykkt var á aðalfundi Körfuknattleiksdeildar KR 6. mars síðastliðinn að halda aukaaðalfund að loknu keppnistímabilinu.  Hér með er til hans boðað. Aukaaðalfu..

Lesa meira

KR Íslandsmeistari í 10. flokki karla

KR varð Íslandsmeistari í 10. flokkur karla og er þetta annað árið í röð sem þessi flokkur vinnur titilinn. Þjálfarar flokksins eru Benedikt Guðmundsson og Jens Guðm..

Lesa meira

Körfubolti í sumar

Körfuboltaskoli 1 - 6 til 10 ára 11.-22.juni. 10 dagar. Hálfur dagur kl 13-16. Verð 11.000 kr Körfuboltaskóli 2 - 6 til 10 ára 7.-17.agust. 9 dagar. Heill dagur kl ..

Lesa meira

Yngri leikmenn í landsliðum körfu

Eftirtaldir leikmenn hjá KR körfu  hafa verið valin í  U15 ára landslið drengja og stúlkna Lea Gunnarsdóttir, Alexander Óðinn Knudsen og Birkir Blær Gíslason Li..

Lesa meira

Íslandsmeistarar í minnibolta 11 ára

Þessar ungu og efnilegu stúlkur urðu um síðustu helgi íslandsmeistarar 2018 í minnibolta 11 ára. Körfuboltadeild  KR óskar þeim innilega til hamingju með titilinn o..

Lesa meira

Miðasala fyrir leik KR og Hauka er hafin!

Miðasala fyrir leik 4 er hafin og það borgar sig að kaupa miða strax til að lenda ekki í veseni þegar nær dregur. Það er búist við stappfullri DHL-höll en stuðningsm..

Lesa meira