Fréttir

Fyrsta tap Álftanes í DHL-Höllinni

KR Bumban voru fyrst liða til að sigra Álftanes í DHL-Höllinni 83-75. KR-ingar leiddu allan leikinn og voru yfir 45-30 í hálfleik. Finnur Atli var öflugur með 24 stig e..

Lesa meira

Leikir helgarinnar

Janúar mánuður er þéttur í leikjaskipulagi og eru okkar fólk um víðan völl.  Við ætlum að skoða leikjaprógram helgarinnar eða réttara sagt fram á mánudag. Fj..

Lesa meira

Slæmt tap í Þorlákshöfn

KR-ingar töpuðu í kvöld fyrir Þór Þorlákshöfn 95-88 eftir að hafa leitt með 17 stigum í hálfleik. Stigahæstur í liði KR var Julian Boyd með 23 stig. Leikurinn ..

Lesa meira

KR-ingar sækja Þór Þorlákshöfn heim í kvöld

Fjórtánda umferð Dominosdeildar Karla hefst í kvöld með fjórum leikjum og sækja okkar menn Þór Þorlákshöfn heim í Icelandic-Glacial Höllina í Þorlákshöfn en lei..

Lesa meira

Ósigur í æsispennandi leik við Stjörnuna

KR laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í framlengdum leik í Vesturbænum í kvöld, en liðið heldur þó efsta sætinu í Dominosdeild kvenna í körfubolta. Leikurinn var ..

Lesa meira

KR – Stjarnan á miðvikudag – Dominosdeild Kvenna

KR konur sem voru einar á toppnum eftir síðustu umferð fá krefjandi verkefni á miðvikudag þegar að Stjörnukonur mæta til leiks. Baráttan um efstu fjögur sætin í úrs..

Lesa meira

Bikarleikur hjá drengjaflokki í kvöld gegn Stjörnunni

KR og Stjarnan léku í síðustu viku þar sem Stjörnumenn sigruðu með einu stigi í Garðabæ, í kvöld þriðjudaginn 15. janúar klukkan 20:40 mætast liðin aftur og nú ..

Lesa meira

Spennusigur á Blikum í Smáranum

Unglingaflokkur karla sigruðu Breiðablik 96-97 í leik sem var æsispennandi í lokin þar sem Orri Hilmarsson skoraði þriggja stiga körfu sem tryggði sigurinn. KR-ingar eru ..

Lesa meira

KR-b sigruðu Tindastól á heimavelli í drengjaflokki

KR-b tóku á móti Tindastól í DHL-Höllinni síðasta laugardag og sigruðu KR-ingar 71-66 í leik þar sem þeir höfðu yfirhöndina frá upphafi og komust í 25-5 en Stólar..

Lesa meira

KR-ingar gerðu góða ferð í Hólminn

Strákarnir í 10. flokki léku gegn Snæfell í Stykkishólmi í dag og sigruðu 35-64, staðan í hálfleik var 25-38. Stigahæstur var Alexander Knudsen með 18 stig og 8 frák..

Lesa meira

Leikir helgarinnar

KR-ingar eru einsog flestar helgar að keppa og við ætlum að skoða hvaða leikir eru um helgina hjá okkar fólki. Laugardagur Unga fólkið er að keppa á Ásvöllum þ..

Lesa meira

Mikilvægur sigur KR á Keflavík í Dominosdeild Karla

KR-ingar sigruðu Keflavík 80-76 í hörku spennandi og jöfnum leik. Sigurinn þýðir fjórða sætið fyrir KR en liðið er jafnt Stjörnumönnum (sem eru í þriðja sæti) a..

Lesa meira

Stúlknalið KR áfram í Geysisbikarnum

Stúlknalið KR í körfubolta sigraði stúlknalið Hauka í gær í Hafnarfirði í átta liða úrslitum bikarkeppni Geysir og KKÍ og eru þar með komið í undanúrslit. Leik..

Lesa meira

KR – Keflavík í kvöld – PUB QUIZ eftir leik í félagsheimilinu

Föstudaginn 11 janúar er sannkallaður stórleikur í DHL-Höllinni en þá eigast við KR og Keflavík. Leikir þessara liða hafa yfirleitt verið skemmtilegir og hart barist f..

Lesa meira

KR-ingar áfram í bikarnum eftir baráttusigur á Fjölni

Strákarnir í unglingaflokki sigruðu Fjölni í DHL-Höllinni 60-56 eftir að hafa verið undir 23-34 í hálfleik. Orri Hilmarsson var stigahæstur með 20 stig. Með sigrinum t..

Lesa meira

Áfram á toppnum eftir sigur á Haukum

Kiana Johnson bar KR-liðið á herðum sér þegar það sótti tvö stig í Hafnarfjörðin í kvöld og lagði Hauka með 80 stigum gegn 70. Með sigrinum hélt KR tveggja st..

Lesa meira

Þrír leikir í kvöld hjá KR-ingum

Það eru þrír leikir á dagskrá hjá KR-ingum í kvöld, einn á heimvelli í DHL-Höllinni en tveir á útvivelli. KR konur sækja Hauka heim í Hafnarfjörð og hefst leik..

Lesa meira

Eins stigs tap í Garðabæ hjá drengjaflokki

Strákarnir í drengjaflokki léku sinn fyrsta leik á árinu 2019 og var sá leikur gegn Stjörnumönnum, hart var barist og leikurinn allan tímann jafn. KR-ingar voru einu stigi..

Lesa meira

KR sækja Hauka heim í Dominosdeild kvenna á miðvikudag

KR konur skelltu sér á topp deildarinnar með góðum sigri á Keflavík í DHL-Höllinni síðasta sunnudag. Næsti leikur er gegn Haukum í Hafnarfirði miðvikudaginn 9. janú..

Lesa meira

Mike DiNunno til liðs við KR

Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við bakvörðinn Mike DiNunno og er kappinn kominn til landsins. Mike útskrifaðist frá Eastern Kentucky þar sem hann var með 15.3 sti..

Lesa meira