Drengjaflokkur

Fríður hópur skrifar undir

📁 Drengjaflokkur, Fréttir á KR.is, Körfuknattleiksdeild, Unglingaflokkur karla, Unglingaflokkur kvenna 🕔20.June 2017

“Þessi fríði hópur KR-inga skrifuðu undir samninga í vikunni. Sannarlega frábært að njóta krafta þessara leikmanna og bjart framundan í meistaraflokkum körfuknattleiksdeildar KR sem og yngriflokkum deildarinnar.  Hlökkum til tímabilsins sem framundan er enda markmiðin skýr og allir munu leggjast á eitt að ná þeim markmiðum.  ÁFRAM KR!”undirskrift

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Keflavík kemur í heimsókn á föstudag

Keflavík kemur í heimsókn á föstudag

Keflavík kemur í heimsókn á föstudag í Dominosdeild karla. Leikurinn hefst kl.20:00 og byrjar upphitun í félagsheimili frá kl.19:00.  

Lesa meir