Körfuknattleiksdeild

Niðurröðun á Alvogenmótinu

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔04.October 2018

Um helgina stendur unglingaráð Körfuknattleiksdeildar KR fyrir Alvogenmótinu fyrir krakka á aldrinum 6-9 ára. Góð skráning var á mótið og því mikið um að vera í DHL-Höllinni um helgina.

Hérna er hægt að sjá niðurröðunina Alvogenmótið 2018 – Dagskrá v3

Deila þessari grein

Tengdar greinar