Körfuknattleiksdeild

Góður sigur á Stjörnunni í Garðabæ

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔11.October 2018

Stelpurnar í 10. flokki eru með sameignlegt lið Fjölni en þær léku sinn fyrsta leik í kvöld þegar að þær heimsóttu Stjörnuna í Ásgarð. Lokatölur 43-47 KR í vil.

Jákvætt fyrir stelpurnar að vinna fyrsta leik og nú er bara að undirbúa sig vel fyrir næsta verkefni sem er gegn Tindastól 21. október fyrir norðan. Þjálfari liðsins er Orla O´Reilly.

Deila þessari grein