Körfuknattleiksdeild

Góður sigur KR b á FSu b á Selfossi í drengjaflokki

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔19.February 2019

Strákarnir í drengjaflokki b lið sóttu FSu b heim i kvöld og sigruðu 67-80 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 36-37.

Góður þriðji leikhluti þar sem KR unnu 12-22 lagði grunninn að sigrinum.

Stigaskor KR í leiknum: Alexander 24 stig, Óli Gunnar 20 stig, Valur 12, Veigar Már 12, Tristan 8, Sævar 3, Almar 0.

Næsti leikur KR b er gegn Snæfell í DHL-Höllinni laugardaginn 23. febrúar klukkan 14:00.

Deila þessari grein

Tengdar greinar