Körfuknattleiksdeild

Hildur Björg til liðs við KR

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔13.May 2019

Landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir gekk í dag til liðs við KR og er samningurinn til eins árs. Hildur Björg er uppalinn í stykkishólmi en hefur leikið erlendis síðustu fimm ár.

Það þarf ekki að fjölyrða hversu mikill styrkur þetta er fyrir kvennalið KR, liðið kom uppúr 1.deild 2017-2018 og á síðasta tímabili endaði liðið í fjórða sæti. KR töpuðu 1-3 í jöfnu einvígi fyrir Val.

KR-ingar bjóða Hildi Björgu velkomna til liðs við KR.

Viðtal af Karfan.is

 

Deila þessari grein

Tengdar greinar

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

Úrslitakeppnin í Unglingaflokki karla fer fram um næstu helgi 17-19 maí og verður leikið í Mustad-Höllinni í Grindavík. KR-ingar sigruðu Keflavík/Grindavík

Lesa meir