Körfuknattleiksdeild

Hildur stefnir út en KR er fyrsti kostur á Íslandi

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔03.May 2020

Hildur Björg Kjartansdóttir mætti í spjall í beinni útsendingu á Facebook þegar “Stöndum saman” verkefninu lauk.

Mynd: Hildur Björg Kjartansdóttir í leik með KR í vetur

Í spjalli við KR körfu þá sagði Hildur að framhaldið hjá henni væri í óvissu, umboðsmaður hennar væri að skoða hvaða möguleikar væru fyrir hendi erlendis. Hildi líkar dvölin í KR og sagði hún að líklega yrði hún áfram í Vesturbænum ef ekkert gerðist í hennar málum erlendis.

Sjá viðtalið við Hildi.

 

Deila þessari grein