Körfuknattleiksdeild

Jalen Jenkins til KR

📁 Körfuknattleiksdeild, Meistaraflokkur karla 🕔13.September 2017

Körfuknattleiksdeild KR hefur gengið frá samning við Jalen Jenkins en hann útskrifaðist frá Georg Mason háskólanum í vor. Jalen er mættur til landsins og verður í DHL-Höllinni næsta þriðjudag þegar KR tekur á móti Belfius Mons-Hainaut í Eurocup Challenge.

jenkins

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Foreldrafundur í körfunni kl 18 í dag

Foreldrafundur í körfunni kl 18 í dag

Minnum á foreldrafundinn fyrir alla foreldra körfuboltaiðkenda KR í dag kl. 18:00-19:00 í félagsheimilinu. Á fundinum er ætlunin er að kynna starfsemi yngri flokkanna

Lesa meir