Körfuknattleiksdeild

KR C unnu alla sína leiki í d-riðli

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔14.May 2019

KR C sigraði núna í dag Stjörnuna B í lokaleik D riðils 23-34.
Þar með unnu þeir alla leiki sína í riðlinunum(höfðu áður unnið Hamar, Grindavík og Hauka B ). En riðillinn féll niður og leiknir voru tveir leikir heima og tveir af heiman.

Frábærir leikir hjá KR ingum en með þessum sigrum byrja KR C í C riðli næsta vetur.

Áfram KR

Deila þessari grein

Tengdar greinar

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

Úrslitakeppnin í Unglingaflokki karla fer fram um næstu helgi 17-19 maí og verður leikið í Mustad-Höllinni í Grindavík. KR-ingar sigruðu Keflavík/Grindavík

Lesa meir