Körfuknattleiksdeild

KR gegn Grindavík í lokaúrslitum Dominos deildar karla (Staðfest)

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔12.Apríl 2017
Sannarlega frábær frammistaða og sigur í Keflavík í gærkvöldi. Keflvíkingar staðráðnir í að knýja fram oddaleik og eiga þeir mikið hrós skilið fyrir baráttuna í hreint mögnuðu einvígi tveggja góðra liða. En eins og stundum er sagt þá vann betra liðið.
Úrslitaeinvígið gegn Grindavík hefst á þriðjudaginn í DHL-Höllinni.
KR-GRINDAVIK_WEB
Það er mikið afrek að leika til úrslita 4.árið í röð og sannarlega tilefni til að fjölmenna og hvetja liðið okkar til frekari afreka!
ÁFRAM KR!
Deila þessari grein

Tengdar greinar

Fríður hópur skrifar undir

Fríður hópur skrifar undir

"Þessi fríði hópur KR-inga skrifuðu undir samninga í vikunni. Sannarlega frábært að njóta krafta þessara leikmanna og bjart framundan í

Lesa meir