Körfuknattleiksdeild

KR gegn Grindavík í lokaúrslitum Dominos deildar karla (Staðfest)

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔12.April 2017
Sannarlega frábær frammistaða og sigur í Keflavík í gærkvöldi. Keflvíkingar staðráðnir í að knýja fram oddaleik og eiga þeir mikið hrós skilið fyrir baráttuna í hreint mögnuðu einvígi tveggja góðra liða. En eins og stundum er sagt þá vann betra liðið.
Úrslitaeinvígið gegn Grindavík hefst á þriðjudaginn í DHL-Höllinni.
KR-GRINDAVIK_WEB
Það er mikið afrek að leika til úrslita 4.árið í röð og sannarlega tilefni til að fjölmenna og hvetja liðið okkar til frekari afreka!
ÁFRAM KR!
Deila þessari grein

Tengdar greinar