Körfuknattleiksdeild

KR-Grindavík á miðvikudag í mfl.kv

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔07.November 2017
 Toppslagur verður í DHL-höllinni klukkan 19.15 á miðvikudag þegar KR og Grindavík mætast í meistaraflokki kvenna. KR hefur unnið alla fjóra leiki sína til þessa. Grindavík er einnig með fjóra sigra, en hefur leikið fimm leiki. Því er í vændum æsispennandi viðureign um toppsætið í fyrstu deild.

KR-GRINDAVÍK-WEB

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Tap gegn Alicante í Valencia

Tap gegn Alicante í Valencia

Karlaliðið okkar er í æfinga- og keppnisferð í Valencia en aðstaðan hérna er í heimsklassa, meira um það síðar. Eitt af

Lesa meir