Körfuknattleiksdeild

KR-ingar sækja ÍR heim í kvöld

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔11.March 2019

Reykjavíkurslagur í kvöld kl 19:15.

ÍR-ingar eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og við KR-ingar erum í baráttu um fjórða sætið.

Fjölmennum í Hertz-Hellinn, Seljaskóla og hvetjum okkar lið til sigurs!

ÁFRAM KR!

Deila þessari grein

Tengdar greinar