Körfuknattleiksdeild

KR-ingar um víðan völl Sunnudaginn 4. Nóvember

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔04.November 2018
KR-ingar um víðan völl Sunnudaginn 4. Nóvember

Fjölmargir leikir fara fram Sunnudaginn 4.nóvember og eru þrír leikir í DHL-Höllinni, við skulum skoða leikina sem um ræðir.

Stelpurnar í minnibolta 11 ára eru á Sambíó-mótinu í Grafarvogi.

Strákarnir í 10.flokki leika klukkan 14:00 í DHL-Höllinni gegn Keflavík

Karlaliðið okkar leikur gegn Álftanesi klukkan 15:00 í 32-liða úrslitum Geysis-bikarnum á útivelli.

Stelpurnar í 10.flokki leika í DHL-Höllinni klukkan 16:00 þar sem þær mæta Grindavík.

Stúlknaflokkur KR heimsækja Val/Stjörnuna í Origo-höllina klukkan 16:00.

KV leika í bikarnum gegn Fjölni í DHL-Höllinni klukkan 18:00.

Mynd: Julian Boyd mætir í forsetahöllina í bikarkeppninni. Myndin er tekin af mbl.is

 

Deila þessari grein