Körfuknattleiksdeild

KR – Keflavik á föstudag

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔08.January 2019

Föstudaginn 11 janúar er sannkallaður stórleikur í DHL-Höllinni en þá eigast við KR og Keflavík. Leikir þessara liða hafa yfirleitt verið skemmtilegir og hart barist frá byrjun til enda.

Nýr leikmaður KR Mike DiNunno verður í búning og verður áhugavert að sjá hvernig hann mun falla inn í leikskipulag liðsins.

Leikurinn hefst 20:15 og það verður BBQ frá 18:30.

 Eftir leik verður KR-körfu Pub-Quiz í félagsheimili KR og erum allir hvattir til að mæta og taka þátt – https://www.facebook.com/events/330904681096022/

Deila þessari grein

Tengdar greinar

KR – Valur á fimmtudag

KR – Valur á fimmtudag

Það verður sannkallaður Reykjavíkurslagur í DHL-Höllinni á fimmtudaginn þegar Valsmenn koma í heimsókn.  Hver sigur í deildinni skiptir máli enda

Lesa meir