Körfuknattleiksdeild

KR konur heimsækja Keflavík í kvöld

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔07.November 2018

Kvennaliðið okkar leikur gegn Keflavík í Blue-Höllinni í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19:15.

KR-stelpurnar hafa komið á óvart og eru í efsta sæti ásamt Snæfell með 5 sigra en Keflavík eru í fjórða sæti með 4 sigra.

Keflavík byrjuðu tímabilið á tveimur tapleikjum og hafa síðan unnið 4 í röð líkt og KR og því mun sigurganga annars hvors liðsins enda í kvöld.

Hvetjum okkar dömur til sigurs

Áfram KR

Mynd: KR-liðið hefur sýnt samstöðu. Myndin er tekin af karfan.is Bára Dröfn

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Fyrsta tap Álftanes í DHL-Höllinni

Fyrsta tap Álftanes í DHL-Höllinni

KR Bumban voru fyrst liða til að sigra Álftanes í DHL-Höllinni 83-75. KR-ingar leiddu allan leikinn og voru yfir 45-30 í

Lesa meir