Körfuknattleiksdeild

KR – Njarðvík á mánudag í DHL-Höllinni

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔03.February 2019

Annað kvöld (mánudag) er toppslagur í Dominosdeild karla, en þá koma Njarðvíkingar í heimsókn. Þessi lið munu einmitt mætast í undanúrslitum Geysisbikarsins 14 febrúar.

Nú er lag að fylgja eftir sigrinum fyrir norðan síðasta föstudag og verja okkar heimavöll með kjafti og klóm!

BBQ kl 18:00 eins og alltaf.

ÁFRAM KR!

Deila þessari grein