Körfuknattleiksdeild

KR-Podcast – Benni fer yfir frábæra byrjun í Domino´s-deildinni

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔06.November 2018
KR-Podcast – Benni fer yfir frábæra byrjun í Domino´s-deildinni

Í KR-hlaðvarpi dagsins er rætt við Benedikt Guðmundsson um frábært gengi kvennaliðs KR í körfunni en liðið er í toppsætinu í Domino´s-deildinni. Einnig er rætt um gengið í Domino´s-deild karla og mögulega endurkomu Kristófers Acox frá Frakklandi.

Við verðum að biðjast velvirðingar á hljómgæðum í upptökunni en vegna bilunar í upptökutækinu þá er því miður annmarkar á gæðum upptökunnar. En við viljum samt að þátturinn fari í loftið og því verður að taka viljann fyrir verkið að einhverju leyti 🙂 Góða hlustun.

Hægt er að nálgast KR-Hlaðvarpið á Apple PodcastPlayer FM (Android) og með því að smella hérna.

Deila þessari grein