Körfuknattleiksdeild

KR – Stjarnan á miðvikudag

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔09.October 2018

Kvennalið KR leikur sinn fyrsta heimaleik í Dominosdeildinni miðvikudagskvöldið 10. október klukkan 19:15 þegar að Stjarnan mætir í DHL-Höllina.

Bæði lið sigruðu leiki sína á útivelli í fyrstu umferð, KR sigruðu Hauka í Hafnarfirði og Stjarnan sigruðu Keflavík í Keflavík.

Fjölmennum á völlin og styðjum stelpurnar

Deila þessari grein