Körfuknattleiksdeild

KR-Þór Þ klukkan 18:30 í Þorlákshöfn

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔15.April 2019

Fjórði leikur KR og Þór Þorlákshöfn fer fram í kvöld en með sigri geta KR-ingar tryggt sér sæti í úrslitum Dominosdeildar karla.

Leikurinn hefst klukkan 18:30 og hvetjum við alla KR-inga til að fjölmenna í Þorlákshöfn og styðja liðið okkar til sigurs.

 

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Lokaúrslit hefjast á Þriðjudag KR-ÍR

Lokaúrslit hefjast á Þriðjudag KR-ÍR

Lokaúrslit Dominosdeildar karla hefjast í DHL-Höllinni þriðjudaginn 23.apríl klukkan 19:15 þegar Reykjavíkurfélögin KR og ÍR mætast. Gera má ráð fyrir troðfullu

Lesa meir