Fréttir á KR.is

KR-Tindastóll á mánudag

📁 Fréttir á KR.is, Körfuknattleiksdeild, Meistaraflokkur karla 🕔30.November 2017
Það er stórleikur framundan þegar Tindastóll kemur í heimsókn á mánudagskvöldið. Stólarnir hafa heldur betur byrjað mótið sterkt og sitja á toppi deildarinnar og ljóst að liðið ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili.
Íslands og Bikarmeistarar KR hafa nýtt landsleikjahléið vel og þessi leikur gegn toppliðinu sannarlega kærkomin eftir 2 vikna landsleikjahlé.
KR-TINDASTOLL_WEB
BBQ frá kl 18:00 eins og alltaf!
Deila þessari grein