Jón Arnór kvaddi með stæl í kvöld með A-landsliðinu
Jón Arnór Stefánsson lék sinn 100. leik fyrir A-landsliðið og var það kveðjuleikur kappans, einnig var Hlynur Elías Bæringsson sem
Lesa meirÞá er komið að heimaleik í DHL-Höllinni en á fimmtudagskvöldið mæta Íslandsmeistarar KR nýliðum Vals.
Valsmenn eru á góðri leið með að tryggja veru sína í Dominos-deildinni en þeim bíður stórt verkefni enda ekki mörg lið sem fara með sigur frá DHL-Höllinni. Nú líður á seinni hluta tímabilsins og allir leikir mikilvægir enda baráttan hörð á toppnum! BBQ frá 18:00. ÁFRAM KR “
Jón Arnór Stefánsson lék sinn 100. leik fyrir A-landsliðið og var það kveðjuleikur kappans, einnig var Hlynur Elías Bæringsson sem
Lesa meir