Fréttir á KR.is

KR-Valur á fimmtudagskvöld

📁 Fréttir á KR.is, Körfuknattleiksdeild 🕔24.January 2018

Þá er komið að heimaleik í DHL-Höllinni en á fimmtudagskvöldið mæta Íslandsmeistarar KR nýliðum Vals.

Valsmenn eru á góðri leið með að tryggja veru sína í Dominos-deildinni en þeim bíður stórt verkefni enda ekki mörg lið sem fara með sigur frá DHL-Höllinni. Nú líður á seinni hluta tímabilsins og allir leikir mikilvægir enda baráttan hörð á toppnum! BBQ frá 18:00. ÁFRAM KR “

Deila þessari grein