Körfuknattleiksdeild

Kristófer Acox og Julian Boyd bestir

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔10.May 2019

Á lokahófi KKÍ sem haldið var í hádeginu fengu tveir KR-ingar verðlaun í Dominosdeild Karla.

KR-ingar fögnuðu sjötta Íslandsmeistaratitlinsínum í röð og þóttu Julian og Kristófer skara framúr.

Julian Boyd var valinn besti erlendi leikmaðurinn

Annað árið í röð var Kristófer Acox valinn besti leikmaður Dominosdeildar Karla. Kristófer var einnig í úrvalsliði deildarinnar ásamt Ægi Þór Steinarssyni Stjörnunni, Matthíasi Orra Sigurðarsyni ÍR, Hlyni Bæringssyni stjörnunni og Sigurði Gunnari Þorsteinssyni ÍR.

Innilega til hamingju – Áfram KR

Deila þessari grein

Tengdar greinar

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

Úrslitakeppnin í Unglingaflokki karla fer fram um næstu helgi 17-19 maí og verður leikið í Mustad-Höllinni í Grindavík. KR-ingar sigruðu Keflavík/Grindavík

Lesa meir