Körfuknattleiksdeild

Kristófer samningsbundinn KR

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔04.May 2020

Kristófer Acox leikmaður KR skrifaði undir 2ja ára samning síðasta sumar og er því samningsbundinn KR fyrir tímabilið 2020-2021.

Kristófer Acox kom í viðtal í beinni útsendingu á Facebook þegar “Stöndum saman” verkefninu lauk þann 1 .maí síðastliðinn. Í spjalli við KR körfu staðfesti Kristófer að hann væri samningsbundinn KR og vildi vera í KR eins lengi og hann gæti. Sömuleiðis kom fram að Kristófer er ennþá opinn fyrir því að spila erlendis ef rétta tækifærið myndi bjóðast.

Sjá viðtalið við Kristófer.

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Körfuboltaskóli KR sumarið 2020

Körfuboltaskóli KR sumarið 2020

Körfuboltaskóli KR sumarið 2020   Körfuboltaskóli KR, er starfræktur á íþróttasvæði félagsins, í Frostaskjóli 2. Þar er boðið upp á öruggt umhverfi

Lesa meir