Körfuknattleiksdeild

Kristófer samningsbundinn KR

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔04.May 2020

Kristófer Acox leikmaður KR skrifaði undir 2ja ára samning síðasta sumar og er því samningsbundinn KR fyrir tímabilið 2020-2021.

Kristófer Acox kom í viðtal í beinni útsendingu á Facebook þegar “Stöndum saman” verkefninu lauk þann 1 .maí síðastliðinn. Í spjalli við KR körfu staðfesti Kristófer að hann væri samningsbundinn KR og vildi vera í KR eins lengi og hann gæti. Sömuleiðis kom fram að Kristófer er ennþá opinn fyrir því að spila erlendis ef rétta tækifærið myndi bjóðast.

Sjá viðtalið við Kristófer.

Deila þessari grein