Körfuknattleiksdeild

Leikdagar gegn Keflavík klárir

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔15.March 2019

Mótanefnd KKÍ hafa gefið út leikdaga í viðureignum 8-liða úrslita Dominosdeildar karla. KR mæta Keflavík í fyrsta leik liðanna föstudaginn 22. mars klukkan 20:00. Leikur 2 verður svo í DHL-Höllinni mánudagskvöldið 25. mars klukkan 19:15.

8-liða úrslitin líkt og framhald keppninnar er fyrra liðið til að vinna þrjá leiki og því gæti þurft að leika fimm leiki, við skulum sjá dagsetningar á viðureign Keflavíkur og KR.

Keflavík(4)-KR(5)

Leikur 1 – 22. mars Keflavík-KR kl. 20:00

Leikur 2 – 25. mars KR-Keflavík kl. 19:15

Leikur 3 – 28. mars Keflavík-KR kl. 19:15

Leikur 4 – 30. mars KR-Keflavík leiktími ákveðinn síðar

Leikur 5 – 1. apríl Keflavík-KR leiktími ákveðinn síðar

Deila þessari grein

Tengdar greinar