Körfuknattleiksdeild

Leikdagar í úrslitaviðureign Dominosdeildar karla klár

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔16.April 2019

Þrátt fyrir að enn sé ekki búið að útkljá einvígi Stjörnunnar og ÍR þá eru leikdagar fyrir úrslitaeinvígið klárir. Úrslitaeinvígið hefst þriðjudaginn 23. apríl.

Leikdagarnir eru eftirfarandi:

Leikur 1 Þriðjudagurinn 23. apríl

Leikur 2 Föstudaginn 26. apríl

Leikur 3 Mánudaginn 29. apríl

Leikur 4 ef þarf Fimmtudaginn 2. maí

Leikur 5 ef þarf Laugardaginn 4. maí.

Takið dagana frá og verum klár að styðja liðið okkar í baráttunni

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Lokaúrslit hefjast á Þriðjudag KR-ÍR

Lokaúrslit hefjast á Þriðjudag KR-ÍR

Lokaúrslit Dominosdeildar karla hefjast í DHL-Höllinni þriðjudaginn 23.apríl klukkan 19:15 þegar Reykjavíkurfélögin KR og ÍR mætast. Gera má ráð fyrir troðfullu

Lesa meir