Körfuknattleiksdeild

Leikir helgarinnar hjá KR-ingum

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔30.November 2018

Það er nóg um að vera hjá KR-ingum um helgina – við skulum skoða leiki helgarinnar.

Í kvöld föstudaginn 30. nóvember leikur B-lið 10. flokks gegn b-liði Haukum klukkan 20:00 í DHL-Höllinni.

Um helgina er mót hjá ÍR þar sem KR-ingar eru bæði með stelpu- og stráka lið.

A-lið 7. flokks stúlkna leika í Blue-Höllinni í Keflavík um helgina. Á laugardag klukkan 11:00 gegn Skallagrím og 14:00 gegn Keflavík. Á sunnudag  klukkan 12:00 gegn Þór Þ/Hrunamenn/Selfoss/Hamar og klukkan 14:00 gegn ÍR.

B-liðið leikur á heimavelli í DHL-Höllinni og á laugardag klukkan 13:00 gegn Grindavík og klukkan 15:00 gegn Stjörnunni. Á sunnudag klukkan 12:00 gegn Vestra og klukkan 14:00 gegn Njarðvík.

B-lið 7. flokks fljúga austur til Egilsstaða og leika þar fjóra leiki. Á laugardag klukkan 18:00 gegn Selfossi b og klukkan 19:00 gegn Hetti. Á sunnudag klukkan 09:00 gegn Skallagrím/Reykdælum og klukkan 12:00 gegn Þór Þorlákshöfn.

A-lið 7. flokks leikur síðar en mótinu þeirra var frestað vegna þess að ekkert lið gat hýst mótið þessa helgi.

Bumbumenn leika á laugardag gegn Leikni Reykjavík klukkan 17:30 í DHL-Höllinni

B-liðs 10. flokks leika aftur gegn Haukum, nema núma gegn A-liði þeirra klukkan 12:40 í Schenken höllinni.

A-lið 10. flokks leika í Borgarnesi klukkan 13:15 gegn Skallagrím.

Sameiginlegt lið KR/Fjölni leika bikarleik gegn Njarðvík b klukkan 15:30 í DHL-Höllinni.

Stúlknaflokkur leikur á sunnudag gegn Grindavík klukkan 17:00 í DHL-Höllinni.

Deila þessari grein