Körfuknattleiksdeild

Maltbikar karla: KR B á móti Breiðablik í kvöld kl. 20

📁 Körfuknattleiksdeild, Meistaraflokkur karla 🕔03.November 2017

Stórleikur fer fram í DHL-höllinni í kvöld kl. 20 í 16. liða úrslitum Maltbikars karla þegar KR B mætir Breiðablik.  Gamlar KR-hetjur mæta þar sprækum Blikum.  Stórtíðindin eru að sjálfur Íslandsmeistari 2011 með KR hinn bandaríski og tattúeraði KR-ingur Marcus Walker mætir til leiks.  Það verður mjög ánægjulegt að sjá Marcus aftur á parketinu í DHL-höllinni.

Áfram KR!

Bumban vs BLIX

Deila þessari grein