Fréttir á KR.is

Meistarar meistaranna

📁 Fréttir á KR.is, Körfuknattleiksdeild 🕔29.September 2017
Á sunnudaginn verður leikið um Meistara Meistaranna en þá mæta okkar menn Þór frá Þorlákshöfn og hefst leikurinn kl 17:00 og er leikið í Keflavík.  Í seinni leiknum mæta svo Keflavík og Skallagrímur kvennamegin.
 Meistarar Meistaranna
Það styttist í að Dominos deildin hefjist og því tilvalið að mæta á sunnudaginn og sjá okkar menn berjast um enn einn titilinn! ÁFRAM KR!
Deila þessari grein

Tengdar greinar