Körfuknattleiksdeild

Mike DiNunno til liðs við KR

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔08.January 2019

Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við bakvörðinn Mike DiNunno og er kappinn kominn til landsins.

Mike útskrifaðist frá Eastern Kentucky þar sem hann var með 15.3 stig að meðaltali og 4.4 stoðsendingar. Síðan þá hefur Mike staðið sig vel í Búlgaríu, Grikklandi og Englandi.

Fyrsti leikur Mike með KR verður föstudaginn 11. Janúar klukkan 20:10 þegar Keflavík koma í heimsókn.

Deila þessari grein