Körfuknattleiksdeild

Sigur á Njarðvík í stúlknaflokki

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔11.March 2019

Sigur á móti Njarðvík í stúlknaflokki

KR og Njarðvík mættust í DHL-Höllinni á sunnudag, KR stelpur spilað vel en í liðið vantaði Ástrósu Lenu sem er veik.

Stelpunar lögðu grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta þegar þær náði 14 stiga áhlaupi. Njarðvík kom með gott áhlaup í seinni hálfleik sem stelpurnar stóðust og unnu að lokum 7 stiga sigur, 80-73.

Stig KR: Jenný Lovísa Benediktsdóttir 19, María Vigdís 16, Eygló Óskarsdóttir 12, Þóra Birna Ingvarsdóttir 11, , Margrét Blöndal 8, Emma Hjördísardóttir 7, Emilía Bjarkar 4 og Diljá Valdimarsdóttir 3.

Deila þessari grein

Tengdar greinar