Körfuknattleiksdeild

Stórleikir um helgina í DHL-Höllinni

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔13.April 2019

Um helgina verða fimm leikir á dagskrá í DHL-Höllinni og einsog sem oftast er mikið um að vera í DHL-Höllinni. Við ætlum að skoða leikina sem eru á dagskrá.

Á laugardag:

Klukkan 15:00 leika KR og Þór Þorlákshöfn í unglingaflokki karla

Klukkan 20:00 leika KR og Þór Þorlákshöfn í undanúrslitum Dominosdeildar karla Leikur 3 staðan er 1-1

Á sunnudag:

Klukkan 14:00 leika KR og Þór Akureyri í drengjaflokki

Klukkan 18:00 leika KR og Valur í undanúrslitum Dominosdeildar kvenna leikur 4 staðan er 2-1 fyrir Val.

Klukkan 20:10 leika KR og Stjarnan í 10. flokki drengja

Mætum og styðjum okkar fólk – Áfram KR!

 

 

Deila þessari grein

Tengdar greinar