Körfuknattleiksdeild

Stórlið Bumbunnar leikur til úrslita gegn Val

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔08.May 2019

Föstudaginn 10. maí næstkomandi mun stórlið Bumbunnar mæta Val í úrslitaleik B-liða, leikurinn fer fram í DHL-Höllinni klukkan 19:15.

Liðin hafa mæst tvívegis í vetur og unnið sitt hvorn heimaleikinn. Titill B-liða í húfi á föstudaginn og Bumbumenn tilbúnir í slaginn.

Við hvetjum KR-inga til að mæta og styðja okkar menn til sigurs.

Deila þessari grein

Tengdar greinar

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

Úrslitakeppnin í Unglingaflokki karla fer fram um næstu helgi 17-19 maí og verður leikið í Mustad-Höllinni í Grindavík. KR-ingar sigruðu Keflavík/Grindavík

Lesa meir