Körfuknattleiksdeild

Stúlknaflokkur með sigur á FSu 

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔30.October 2018

Stúlknaflokkur með sigur á FSu

Sunnudaginn 28. október léku KR stelpurnar í stúlknaflokki gegn FSu á heimavelli, þær unnu flottan sigur  í hörku leik sem endaði 71-65. Þær hafa því sigrað alla sína leiki hingað til.

Stig KR: Jenný Lovísa Benediktsdóttir 22, Eygló Óskarsdóttir 13, Ástrós Ægisdóttir 13, Emilía Bjarkar 9, Margrét Blöndal 6, Þóra Birna Ingvarsdóttir 6 og Emma Sóldís Hjördísardóttir 2.

Mynd: Þóra Birna og Margrét hafa verið öflugar í stúlknaflokki í haust.

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Fyrsta tap Álftanes í DHL-Höllinni

Fyrsta tap Álftanes í DHL-Höllinni

KR Bumban voru fyrst liða til að sigra Álftanes í DHL-Höllinni 83-75. KR-ingar leiddu allan leikinn og voru yfir 45-30 í

Lesa meir