Körfuknattleiksdeild

Stúlknaflokkur með sigur í dag

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔10.February 2019

Stelpurnar skelltu sér á Suðurlandið til að spila við FSU, sem er skipað stelpum frá hinum ýmsu bæjum á svæðinu. Eftir að hafa leitt allan leikinn sigruðu þær þær að lokum með 18 stigum, 84-66.

Stig KR: Jenný Lovísa Benediktsdóttir 23, Margrét Blöndal 22, Ástrós Ægisdóttir 15, Eygló Óskarsdóttir 9, María Vigdís 7, Emilía Bjarkar 6 og Þóra Birna Ingvarsdóttir 2.

Deila þessari grein