Körfuknattleiksdeild

Sumaræfingar yngriflokka KR Körfu

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔23.May 2019

Eftir fjörugan maí mánuð þá er komið að því að bjóða uppá sumaræfingar sem hefjast mánudaginn 3. júní. Þjálfari verður Benedikt Guðmundsson og verður hann með aðstoðarmann með sér.

Mánudaginn 3. Júní hefjast sumaræfingar og eru þær sem hér segir:

1.-4. bekkur (2010-2013) strákar og stelpur 15:00-17:00 mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.

Tímabilið er 3. júní – 28. júní / Æfingagjaldið er 10.000,-

 

5.-6. bekkur (2008-2009) strákar og stelpur 15:45-17:00 þriðjudaga og fimmtudaga

7-8 bekkur (2007-2006) strákar og stelpur 14:30-15:45 þriðjudaga og fimmtudaga

9-10 strákar og stelpur (2005-2004) og drengjaflokkur/stúlknaflokkur (2003-2001) 17:00-18:15 þriðjudaga og fimmtudaga.

Þessir flokkar æfa 3. júní – 12. júlí og svo aftur 12. ágúst til 23. ágúst.

Æfingagjaldið er 15.000,-

Skráning fer fram í nóra eða á https://kr.felog.is

 

Stefnt er að því að vera með veglegar körfuboltabúðir 26. ágúst -30. ágúst. (nánar auglýst síðar)

Komdu í körfu – Áfram kr

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Körfuboltaskóli KR sumarið 2020

Körfuboltaskóli KR sumarið 2020

Körfuboltaskóli KR sumarið 2020   Körfuboltaskóli KR, er starfræktur á íþróttasvæði félagsins, í Frostaskjóli 2. Þar er boðið upp á öruggt umhverfi

Lesa meir