Körfuknattleiksdeild

Þriðji leikur KR og Val að Hlíðarenda á fimmtudag

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔10.April 2019

Undanúrslit Dominosdeildar kvenna halda áfram en þriðji leikur KR og Val fer fram fimmtudaginn 11. apríl klukkan 18:00 í Origo-Höllinni. Valur leiðir einvígið 2-0 og KR-stúlkur því með bakið upp að vegg.

Í fyrstu tveimur leikjunum hefur ekki miklu munað á milli liðanna og leikirnir verið skemmtilegir og spennandi. KR-stúlkur geta með sigri tryggt sér leik á heimavelli næstkomandi sunnudag en Valsstúlkur með sigri eru komnar í úrslit þar sem Stjarnan eða Keflavík verða mótherjar.

Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar til sigurs.

Áfram KR

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Lokaúrslit hefjast á Þriðjudag KR-ÍR

Lokaúrslit hefjast á Þriðjudag KR-ÍR

Lokaúrslit Dominosdeildar karla hefjast í DHL-Höllinni þriðjudaginn 23.apríl klukkan 19:15 þegar Reykjavíkurfélögin KR og ÍR mætast. Gera má ráð fyrir troðfullu

Lesa meir