Körfuknattleiksdeild

Þrír leikir í kvöld hjá KR-ingum

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔09.January 2019

Það eru þrír leikir á dagskrá hjá KR-ingum í kvöld, einn á heimvelli í DHL-Höllinni en tveir á útvivelli.

KR konur sækja Hauka heim í Hafnarfjörð og hefst leikurinn klukkan 19:15 í Dominosdeild kvenna, beint á youtube rás Hauka.

Strákarnir í 10. flokki leika á útivelli gegn Stjörnunni í Íslandsmótinu og hefst leikurinn klukkan 19:15.

Strákarnir í unglingaflokki fá Fjölni heimsókn en um bikarleik er að ræða og hefst leikurinn klukkan 20:00.

Áfram KR

Deila þessari grein