Körfuknattleiksdeild

Þrír útileikir í vikunni

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔06.November 2018

KR-ingar verða á flakki þessa vikuna en drengjaflokkur, meistaraflokkur kvenna og karla leika öll á útivelli.

Strákarnir í drengjaflokki leika gegn Snæfell í Stykkishólmi og hefst leikurinn klukkan 19:30.

Meistaraflokkur kvenna heimsækja Keflavíkurstúlkur í Blue-Höllina á miðvikudag og hefst leikurinn klukkan 19:15.

Á föstudag sækir meistaraflokkur karla Njarðvíkinga heim og hefst leikurinn klukkan 20:15 í Ljónagryfjunni.

Styðjum okkar fólk.

Áfram KR!!!

Mynd: Kiana Johnson í leik gegn Skallagrím. myndina tók Bára Dröfn fyrir karfan.is

Deila þessari grein